Meginmarkmið rannsóknarinnar var að kanna upplifuð langtímaáhrif eineltis í æsku á náms- og starfsferil þolenda. Rannsóknin var unnin með eigindlegri rannsóknaraðferð og byggir á viðtölum við tíu einstaklinga sem voru lagðir í einelti í æsku, sex konur og fjóra karla á aldrinum 28-59 ára. Niðurstöður sýna að viðmælendur upplifðu að eineltið hafði haft bein áhrif á þeirra námsferil, sem í mörgum tilvikum leiddi til brotthvarfs eða seinkunar á námslokum. Öllum viðmælendum fannst skólakerfið hafa brugðist sér í æsku og töldu að vöntum hafi verið á stuðningskerfum á borð við náms- og starfsráðgjafa. Auk þess sýndu niðurstöður að viðmælendur upplifðu að eineltið hafði haft áhrif á þeirra starfsferil, bæði með beinum og óbeinum hætti. Bein áhrif ...
Markmið þessarar rannsóknar var að fá innsýn í náms- og starfsferil ungs fólks sem lokið hefur fræði...
Markmið þessarar ritgerðar var að kanna upplifun og viðhorf feðra til nýju fæðingarorlofslaganna nr....
Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á þróun náms- og starfsferils einstaklinga sem glíma við ...
Hröð þróun upplýsinga- og samskiptatækni hefur valdið ýmsum breytingum í atvinnulífinu og fjöldi nýr...
Tilgangur rannsóknarinnar var að kynnast þeim hugmyndum sem íslenskukennarar í framhaldsskólum hafa ...
Félagsliðar sinna margvíslegu starfi á fjölbreyttum vettvangi. Starf þeirra felst einkum í því að bæ...
Umfjöllunarefni þessarar ritgerðar er kynferðisofbeldi í nánum samböndum unglinga. Megintilgangur ra...
Höfundur óskar eftir því að ritgerðin verði ekki prentuð.Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á...
Í rannsókninni var upplifun og reynsla kvenna sem farið hafa í störf þar sem karlmenn eru í meirihlu...
Markmið þessarar rannsóknar var þrenns konar. Í fyrsta lagi að kanna upplifun náms- og starfsráðgjaf...
Ritgerð þessi fjallar um móttöku og aðlögun nýrra starfsmanna og félagsmótun þeirra innan fyrirtækis...
Markmið rannsóknarinnar var að fá innsýn í upplifun einstaklinga sem höfðu verið lengi á vinnumarkað...
Þetta lokaverkefni er til B.A. – gráðu í tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands. Lokaverk...
Löng hefð er fyrir samræmdum prófum á Íslandi. Lengi vel voru samræmd próf notuð sem lokapróf í grun...
Markmið rannsóknarinnar var að kanna helstu verkþætti í störfum náms- og starfsráðgjafa í grunnskólu...
Markmið þessarar rannsóknar var að fá innsýn í náms- og starfsferil ungs fólks sem lokið hefur fræði...
Markmið þessarar ritgerðar var að kanna upplifun og viðhorf feðra til nýju fæðingarorlofslaganna nr....
Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á þróun náms- og starfsferils einstaklinga sem glíma við ...
Hröð þróun upplýsinga- og samskiptatækni hefur valdið ýmsum breytingum í atvinnulífinu og fjöldi nýr...
Tilgangur rannsóknarinnar var að kynnast þeim hugmyndum sem íslenskukennarar í framhaldsskólum hafa ...
Félagsliðar sinna margvíslegu starfi á fjölbreyttum vettvangi. Starf þeirra felst einkum í því að bæ...
Umfjöllunarefni þessarar ritgerðar er kynferðisofbeldi í nánum samböndum unglinga. Megintilgangur ra...
Höfundur óskar eftir því að ritgerðin verði ekki prentuð.Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á...
Í rannsókninni var upplifun og reynsla kvenna sem farið hafa í störf þar sem karlmenn eru í meirihlu...
Markmið þessarar rannsóknar var þrenns konar. Í fyrsta lagi að kanna upplifun náms- og starfsráðgjaf...
Ritgerð þessi fjallar um móttöku og aðlögun nýrra starfsmanna og félagsmótun þeirra innan fyrirtækis...
Markmið rannsóknarinnar var að fá innsýn í upplifun einstaklinga sem höfðu verið lengi á vinnumarkað...
Þetta lokaverkefni er til B.A. – gráðu í tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands. Lokaverk...
Löng hefð er fyrir samræmdum prófum á Íslandi. Lengi vel voru samræmd próf notuð sem lokapróf í grun...
Markmið rannsóknarinnar var að kanna helstu verkþætti í störfum náms- og starfsráðgjafa í grunnskólu...
Markmið þessarar rannsóknar var að fá innsýn í náms- og starfsferil ungs fólks sem lokið hefur fræði...
Markmið þessarar ritgerðar var að kanna upplifun og viðhorf feðra til nýju fæðingarorlofslaganna nr....
Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á þróun náms- og starfsferils einstaklinga sem glíma við ...